UM SKL
Samtök kvikmyndaleikstjóra voru stofnuð árið 1989. Tilgangur samtakanna er að efla íslenska kvikmyndagerð og gæta hagsmuna leikstjóra sem starfa við allar tegundir kvikmynda á Íslandi. Samtökin eiga fulltrúa í stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Bandalagi Íslenskra Listamanna, Kvikmyndaráði, Stjórn IHM, Stockfish Kvikmyndahátíð og Heimilis kvikmyndanna. SKL er meðlimur í FERA heildarsamtökum evrópska kvikmyndaleikstjóra. Samtökin standa auk þess árlega fyrir vinnusmiðjum með stuðningi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
ASSOCIATION OF ICELANDIC FILM DIRECTORS
SKL – The Association of Icelandic Film Directors – promotes the interests of screen directors in Iceland. The association is a member of FERA, the Federation of European Screen Directors.
Stjórn SKL 2024 – 2026 skipa:
- Hrönn Sveinsdóttir, formaður
- Dögg Mósesdóttir, varaformaður
- Karna Sigurðardóttir, gjaldkeri
- Gagga Jónsdóttir, meðstjórnandi
- Hilmar Oddsson, meðstjórnandi
- Álfrún Örnólfsdóttir, varamaður
Félagar í SKL 2024:
- Ágúst Guðmundsson
- Anna Hildur Hildibrandsdóttir
- Anton Karl Kristensen
- Anton Ingi Sigurðsson
- Ari Alexander Ergis Magnússon
- Ari Kristinsson
- Árni Sveinsson
- Arnór Pálmi Arnarson
- Arró Stefánsson
- Álfheiður Marta Kjartansdóttir
- Álfrún Helga Örnólfsdóttir
- Ása Helga Hjörleifsdóttir
- Ásdís Thoroddsen
- Ásgeir Sigurðsson
- Ásgrímur Sverrisson
- Ásthildur Kjartansdóttir
- Baldvin Zophoníasson
- Benedikt Erlingsson
- Baltasar Kormákur Baltasarsson
- Bjargey Ólafsdóttir
- Bjarni Haukur Þórsson
- Björn Brynjúlfur Björnsson
- Brúsi Ólason
- Börkur Gunnarsson
- Börkur Sigþórsson
- Bragi Þór Hinriksson
- Dagur Kári Pétursson
- Daníel Bjarnason
- Davíð Óskar Ólafsson
- Dóra Jóhannsdóttir
- Dögg Mósesdóttir
- Egill Eðvarðsson
- Einar Þór Gunnlaugsson
- Elfar Aðalsteins
- Elsa María Jakobsdóttir
- Elvar Gunnarsson
- Erlendur Sveinsson
- Erlingur Óttar Thoroddsen
- Eva Sigurðardóttir
- Fannar Sveinsson
- Friðrik Þór Friðriksson
- Gagga Jónsdóttir
- Gísli Snær Erlingsson
- Gréta Ólafsdóttir
- Grimur Hákonarson
- Guðbergur Davíðsson
- Guðmundur Arnar Guðmundsson
- Guðný Halldórsdóttir
- Guðrún Ragnarsdóttir
- Gunnar Björn Guðmundsson
- Gunnar Karlsson
- Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
- Hanna Björk Valsdóttir
- Hannes Þór Halldórsson
- Haukur M. Hrafnsson
- Heimir Bjarnason
- Helena Jónsdóttir
- Helena Stefánsdóttir
- Helga Rakel Rafnsdóttir
- Hilmar Oddsson
- Hjálmar Einarsson
- Hjálmtýr Heiðdal
- Hlynur Pálmason
- Hrafn Gunnlaugsson
- Hrönn Sveinsdóttir
- Inga Lísa Middleton
- Ingvar Ágúst Þórisson
- Ísold Uggadóttir
- Jakob Frímann Magnússon
- Jóakim Reynisson
- Jóhann Sigmarsson
- Jón Bjarki Magnússon
- Jón Einarsson Gústafsson
- Jón Karl Helgason
- Jón Tryggvason
- Júlíus Kemp
- Karna Sigurðardóttir
- Katrín Björgvinsdóttir
- Katrin Ólafsdóttir
- Konráð Gylfason
- Kristín Andrea Þórðardóttir
- Kristín Björk Kristjánsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- Kristín Bergþóra Pálsdóttir
- Kristofer Dignus
- Lárus Ýmir Óskarsson
- Lýður Árnarson
- María Reyndal
- María Sigurðardóttir
- María Sólrún
- Marteinn St. Þórsson
- Nanna Kristín Magnúsdóttir
- Ólafur De Fleur Jóhannesson
- Ólöf Birna Torfadóttir
- Örn Marinó Arnarson
- Óskar Jónasson
- Óskar Þór Axelsson
- Ragnar Bragason
- Reynir Lyngdal Sigurðsson
- Reynir Oddsson
- Róbert Ingi Douglas
- Rúnar Eyjólfur Rúnarsson
- Sara Gunnarsdóttir
- Sigurbjörn Aðalsteinsson
- Sigurður Anton Friðþjófsson
- Silja Hauksdóttir
- Snævar Sölvi Sölvason
- Styrmir Sigurðsson
- Spessi
- Teitur Magnússon
- Tinna Hrafnsdóttir
- Ugla Hauksdóttir
- Valdimar Jóhannsson
- Valdimar Leifsson
- Valdís Óskarsdóttir
- Vera Sölvadóttir
- Viðar Víkingsson
- Yrsa Roca Fannberg
- Þór Elís Pálsson
- Þór Ómar Jónsson
- Þóra Hilmarsdóttir
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Þorkell Sigurður Harðarson
- Þorsteinn Gunnar Bjarnason
- Þorsteinn Jónsson
- Þórdur Pálsson
- Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
- Þórunn Hafstað
- Þráinn Bertelsson